0
clear

SCRIBE langt vegan pennaveski frá FANTOME


SCRIBE langt pennaveski frá FANTOME


Langt pennaveski upplagt fyrir skriffæri en einnig reglustiku sem er 20 sentimetrar eða handverkfæri. Getur einnig passað fyrir rafrettu eða augnblýanta.
Efni : Reiðhjólaslöngur eingöngu safnað í Frakklandi. Framleitt í Frakklandi.
Ummál : L 22,50sm x H 4,5sm x Þ 5 sm
Meðhöndlun : Strjúkið varlega yfir efnið með rökum klút. Notið aldrei hreinsiefni.

Allar vörur FANTOME eru handgerðar í Bordeaux án dýraafurða eða líms og því hver og ein einstök. Hvert eintak er númerað og innpakkað í sérkassa. Það er einkennandi við endurunnar reiðhjólaslöngur að þær eru aldrei alveg eins. Þess vegna geta verið litabriði og mismundandi áferðir á efninu sem er notað í varninginn. 

34,00 EUR
Magn

  • Öruggar greiðslur með öllum kortum og PayPal (ekki nauðsynlegt að opna Paypal-reikning) Öruggar greiðslur með öllum kortum og PayPal (ekki nauðsynlegt að opna Paypal-reikning)
  • Vegan taska, dýravæn, varanleg vegan leðurvara Vegan taska, dýravæn, varanleg vegan leðurvara
SCRIBE Trousse FANTOME

Lýsing

Efni
Endurunnar reiðhjólaslöngur
Kyn
Fyrir bæði kynin

Fantôme

Fantôme er fjölskyldufyrirtæki í Bordeaux sem notar frábæra umhverfisvæna hugmynd : að búa til töskur úr notuðum reiðhjólaslöngum, 100% prósent endurvinnsla og án dýraafurða. Slöngunum er safnað í Suðvestur-Frakklandi til að draga úr mengun vegna flutninga. Töskur Fantôme eru ekki aðeins nútímalegar og stílhreinar heldur óslítandi þökk sé slöngunum sem gefur að skilja eru ótrúlegar hvað varðar endingu. Útgangspuntur í allri hönnun fyrirtækisins er að fara sem best með umhverfið, endurnýta en einnig að framleiða tískuvöru sem á að endast sem lengst. Að auki ,,cruelty free“ og vegan því það er ekki einu sinni notað lím við töskugerðina.

Svipaðar vörur

Please wait...